Bíótöfrar eru nýtt íslensk kvikmyndaspil sem sameinar fróðleik, tónlist, húmor og keppnisskap í eitt skemmtilegt spurningaspil.
Leikurinn inniheldur 550 spurningaspjöld í fjórum skemmtilegum flokkum:
Paraðu saman leikara og myndir Kvikmyndatónlist Furðuleg kvikmyndaþekking Tilvitnanir og slagorð
Bíótöfrar hentar fyrir spilakvöld með vinum, fjölskyldunni eða kvikmyndaáhugafólki á öllum aldri. Spilaðu, njóttu og láttu reyna á það hversu mikill kvikmyndasnillingur þú ert!
Ef þú velur eitthvað endurnýjast síðan í heild sinni.